Að verða fyrsta val allra við að aka bíl

Að deila hreinum rafmagnsbíl er ein besta leið til að draga úr umferðartöfum, umferð og þörfinni fyrir að leggja, svo ekki sé minnst á að það er líka frábært til að draga úr sliti á vegum, sleppa útblæstri og draga úr gróðurhúsalofttegundum.

Við erum hér til að flýta ferlinu við að skipta yfir í rafmagnsbíla með því að berjast af ákveðni gegn einhliða andstöðu og umbreyta hugmyndinni og þörfinni fyrir að eiga bíl. Eins og nefnt var að ofan drögum við úr umferðartöfum, nýtum betur bílastæði, dögum úr útblæstri koltvísýrings og veitum bestu reynslu sem þið hafið fengið hjá leigufyrirtæki. 

Við hjá Beast einsetjum okkur að verða fyrirmynd á öllum mögulegum sviðum og um leið ætlum við að hámarka sjálfbært vinnuflæði. Við styðjum við hugsun og að vera grænn og sjáum til þess að gerum allt sem í okkar valdi er til að ganga um jörðina sem við búum á af nærgætni.

Fylgstu með Beast

Vertu með puttann á púlsinum með því að fá Beast fréttabréfið

Kynntu undir Tesla þekkingunni þinni & gríptu Beast tilboð þegar þau bjóðast 🚀

Subscription Form
THE BE(A)ST TEAM

Töfrar og einlægur áhugi eru hér

Raunverulegt fólk að ná fram raunverulegum breytingum

Anna-Maria

Chief Visionary

Micha

King of Signals

Rain

Operations Ninja

Karmen-Maria

Madam Future

Flux

Chief Happiness Officer

Tanel

The Action Taker

Henry

The Main Man

Markus

The Deep Thinker

Veeti

Dr. Data

Antonio

Front-End Wizard

Oleksii

Full-Stack Powerhouse

Mariusz

Backend Pilot

Kerli

Rebel Trendsetter

Kreete

Socials Gangsta

Andris

Master of Disaster

Wilfred

The Wingman
Code UnlimiTed

Ted

Code UnlimiTed

Sander

The Master of Speed

Rene

Lord of Wheels

Rafael

The Baltic Storm

Dovydas

Monster Handler

Egidijus

The Electric Avenger

Pavel

The Czech Mate

Matěj

Vanguard of Vigor

Kairi

People Scout

Keiu

Cashflow Queen

Ivan

Data Wizard

Maksim

Product Sensei

Joonas

Finnish Captain

Kristjan

King of Socials

Gildi okkar

Við hjá Beast erum...

  • JÁKVÆÐ

Við gefum okkur að aðrir vilji vel og kvörtum ekki sjálf því það er mun auðveldara að vera með bjartsýna nálgun til alls sem lífið leggur fyrir okkur. Eins og sagt er, það er allt hægt ef viljinn er fyrir hendi!

  • ÓTRAUÐ

Við erum ótrauð hvað varðar nákvæmni, en sýnum líka ótrauð umhyggju og er góðviljuð og gætin á öllum sviðum, með og í garð allra, þar á meðal jarðarinnar. Við grípum til raunverulega aðgerða.

  • SNJÖLL

Við gerum hluti á snjallan hátt, ekki erfiðari, með glæsibrag og þakklæti. Þegar okkur mistekst og okkur verða á mistök öxlum við ábyrgð á því og verðum betri vegna þess

  • GAGNSÆ

Við erum stolt af tækifærum til að deila skoðunum okkar, mistökum, styrkleikum og ákvörðunum. Til dæmis sást þessi setning fyrst í yfirliti um Buffer menningu. 🙂 

Beast er líka stoltur félagi í Ecologi

  • Ecologi reiknar út kolefnisfótspor alls í lífi starfsmanna okkar;
  • bætir við öllum kolefnisútblæstri í viðskiptaferðum;
  • og svo gera þeir betur en að jafna það með því að styðja við lausnir á loftslagsbreytingum í fremstu röð.
  • Beast flotinn er aðeins með bíla sem nota vegan leður á sæti. 🌱

Sjáðu skóg fyrirtækis okkar! 🌳


We offset our carbon footprint via Ecologi

Komið sæl!
Stjórna vafrakökum.
Vafrakökur hjálpa okkur að muna eftir þér, sérsníða upplifun þína, dreifa sérsniðnum auglýsingatilboðum og sýna þér fleira sem við höldum að þér líki við.
Persónuverndarstillingar
Þessar vafrakökur gera okkur kleift að bjóða þér persónulega upplifun byggða á því hvert þú ferð: