Hvernig virkar þetta

Beast er mínútu leiga á Teslum:
enginn pappír, engir lyklar og engin falin gjöld

Sækja appið

Sæktu appið ókeypis,
fáanlegt bæði fyrir
iOS & Android

SVG Icon

Veldu þína Teslu

Sjáðu lausar Teslur,
hvað þær bjóða upp á
& verð

SVG Icon

Skráðu þig

Staðfestu ökuskírteinið þitt, bættu við greiðslumáta og þú ert tilbúinn í slaginn

SVG Icon

Byrja að keyra

Hleðsla, tryggingar og vegaaðstoð er innifalin í verðinu

Using Beast rent app

Af hverju Beast?

Það er löngu tímabært að taka höndum saman og halda heiminum grænum, hreinum og fallegum með því að bregðast við núna 🌍

Hjálplegt

Fáðu tíma með sjálfum þér og láttu sjálfkeyrsluna aðstoða þig á ferðinni, möguleikarnir eru endalausir

Jákvæð áhrif

Þú getur farið um á þægilegan  og auðveldan hátt og á sama tím haft jákvæð áhrif á umhverfið

Auðvelt í notkun

Þú getur skipulagt vesenis-lausa ferð með fjölskyldunni eða vinunum

Snögg þjónusta

Teymið að baki Beast leggur sig alla fram á hverjum einasta degi til að tryggja að þú upplifir öryggi, gleði og þægindi

Fylgstu með Beast

Vertu með puttann á púlsinum með því að fá Be(a)st fréttabréfið

Kynntu undir Tesla þekkingunni þinni & gríptu Beast tilboð þegar þau bjóðast 🚀

Subscription Form
Animated Shape
Beast Tesla renting app
Beast appið

Þægileg & skemmtileg lausn

  • Það er opið 24/7
  • Ekkert nema rafmagnsbílar, bara Teslur
  • Eins og við segjum: Tesla á Mínútu-gjaldi
  • Enginn pappír
  • Engir lyklar, bara síminn þinn
  • Engin falin gjöld
  • Hleðsla, tryggingar og vegaaðstoð innifalin
  • Ótakmarkaður akstur
  • Engin innborgun nauðsynleg þegar bókað er fyrirfram
  • Bókaðu Beast og sestu inn
Fagnaðu breytingunni

Release the Beast

Þú getur notað þjónustu Beast til að uppfylla þarfir lífstíls þíns. Þú getur komist um bæinn á þægilegan og auðveldan hátt og um leið haft jákvæð áhrif á umhverfið. Þú getur skipulagt skyndilega skemmtiferð með fjölskyldu eða vinum og látið Beast bera ábyrgð á þægilegri, en samt hressilegri upplifun sem fær alla til að tala. Þú getur notað Beast til að eiga gæðastund með sjálfum þér með því að láta sjálfkeyrsluna aðstoða þig á vegunum. 

Valkostirnir eru endalausir og teymið hjá Beast gerir sitt allra besta á hverjum einasta degi til að tryggja að þú upplifir öryggi, gleði og þægindi. Verðið hjá okkur innifelur allt og er gagnsætt, það eru alls engin aukagjöld fyrir að hlaða og á mörgum stöðum er jafnvel ókeypis að leggja.

Ekki leigja leiðinlegan bíl

Skapaðu ógleymanlegar minningar og fáðu eina bestu upplifunina án nokkurs útblásturs

Relase the Beast thumbnail
Komið sæl!
Stjórna vafrakökum.
Vafrakökur hjálpa okkur að muna eftir þér, sérsníða upplifun þína, dreifa sérsniðnum auglýsingatilboðum og sýna þér fleira sem við höldum að þér líki við.
Persónuverndarstillingar
Þessar vafrakökur gera okkur kleift að bjóða þér persónulega upplifun byggða á því hvert þú ferð: